Magnaðir tónleikar Diktu í gærkvöldi

Myndir af tónleikunum

22.Apríl'10 | 17:39
Í gærkvöldi steig vinsælasta hljómsveit landsins á svið í Höllinni Vestmannaeyjum. Áhugi fyrir tónleikunum var mikill og var m.a bætt tvisvar sinnum við miðum í forsölu. Höllin var þétt setin í gærkvöldi en áætlað var um 500 manns hafi verið á tónleikunum.
Dikta spiluðu sín bestu og vinsælustu lög við hrifningu tónleika gesta, náðu þeir upp góðri stemmingu og voru fyrir vikið klappaðir upp. Hljómur var í Dikta mönnum um fljótlega endurkomu og aldrei að vita nema þeir spili á þjóðhátíð 2010?. Myndavélin var á lofti í gærkvöldi og má sjá myndirnar hérna.
 
Eyjar.net óskar Eyjamönnum nær og fjær gleðilegs sumars.
 

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.