Opnun Landeyjahafnar gæti seinkað

Samkvæmt heimasíðu Eimaskipa verður byrjað að bóka í ferðir Herjólfs í gegnum Landeyjahöfn í dag

20.Apríl'10 | 00:00
Á morgun, 20. apríl, ráðgera Eimskip að hefja bókanir í Herjólf í gegnum Landeyjahöfn. Í sumaráætlun Herjólfs er gert ráð fyrir að Herjólfur sigli milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar þann 1. júlí n.k. en vegna gosins er í skoðun að fresta jafnvel opnun hafnarinnar. Eimskip ætla sér samt sem áður að hefja bókanir í þessar ferðir en takmarka bókanir aðeins við tvær ferðir milli lands og eyja, á dag.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is