Í lagi með neysluvatn Eyjamanna

18.Apríl'10 | 17:13

Elliðaey Bjarnarey úteyjar

Reglulega eru tekin sýni úr neysluvatni Eyjamanna en vatnsleiðslur til Vestmannaeyja liggja um Landeyjasand skammt frá Markarfljóti. Ekkert athugavert hefur komið fram í sýnunum, samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá samhæfingarstöð almannavarna.
 
Engar truflanir hafa orðið á dreifingu raforku af völdum eldgossins í Eyjafjallajökli.
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is