Hvað leynist í geymslunni þinni ?

smáauglýsingatorg eyjar.net opnar aftur

18.Apríl'10 | 13:51
Glæsilegt smáauglýsingatorg hefur verið opnað á Eyjar.net en áður höfðu smáauglýsingarnar notið gríðarlega vinsælda.
 
Notendur geta skráð gjaldfrjálst inn sínar smáauglýsingar og sett mynd með auglýsingunni. Hægt er að skrá vörurnar niður í fyrirfram ákveðna flokka eins og fatnaður, faratæki, afþreying, safngripir og fleira.
 
Eins og áður er sagt er þetta gjaldfrjáls þjónusta og því hvetjum við alla til að skrá sig inn hér
 

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.