Vestmannaey sigldi gengum gosmökk

17.Apríl'10 | 12:54
Áhöfnin á Vestmannaey VE-54 sigldi gengum þykkt öskufallið um hádegisbil. Valgeir Yngvi tók mynd úr brúnni og engu líkt eins og væri miðnótt. Vestmannaey var staðsett hjá Vík um 15 mílur frá Vestmannaeyjum þegar myndinar voru teknar. Í Vestmannaeyjum er dökkt öskuský yfir bænum en þó enginn aska fallinn í Eyjum eins og er.
Myndir frá Vestmannaey VE, gosskýinu og gærdeginum má sjá hér.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is