Almannavarnarnefnd Vestmannaeyja beinir þeim tilmælum til búfjáreigenda í Vestmannaeyjum að undirbúa töku búfjár í hús

Tilkynning frá Almannavarnarnefnd Vestmannaeyja

15.Apríl'10 | 17:47

kind

Spáð er norðan og norðaustan átt síðdegis á morgun, föstudag og má þá búast við öskufalli í Vestmannaeyjum frá eldsumbrotunum í Eyjafjallajökli.
Af þessu tilefni beinir Almannavarnarnefnd Vestmannaeyja þeim tilmælum til búfjáreigenda í Vestmannaeyjum að undirbúa töku búfjár í hús og huga að búfénaður komist ekki í flúormengað vatn.

Þá er búfjáreigendum bent á að leita sér upplýsinga um mengunarhættu á búfénað t.d. á heimasíðu Matvælastofnunar, sjá ; www.mast.is/ og í grein Sigurðar Sigurðssonar dýralæknis sjá : http://www.mast.is/Uploads/document/yd_eydublod/ahrif_eldgosa_a_dyr.pdf
 

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.