FUNDI FRESTAÐ: Golf og ferðaþjónusta í Eyjum/Áhrif bættra samgangna

14.Apríl'10 | 22:59

golfklúbbur Vestmannaeyja

Uppfært: Fundi hefur verið frestað, nánar auglýst síðar.

Fimmtudaginn 15. apríl kl. 20.00 verður haldinn fundur í Golfskálanum í Vestmannaeyjum um golf og ferðaþjónustu og áhrif bættra samgangna á golf og ferðaþjónustu í Eyjum með áherslu á golfvöllinn.
Fundarfyrirkomulag verður þannig að frummælendur munu halda stutt erindi og svo verða pallborðsumræður og fyrirspurnir úr sal opnaðar.
 
Dagskrá fundarins:
 
20.00 fundarsetning
 
20.10 Frummælendur:
Hörður Þorsteinsson, framkæmdastjóri Golfsambands Íslands
Elliði Vignisson, bæjarstjóri
Magnús Oddsson, fyrrum ferðamálastjóri og stjórnarmaður í Golf Iceland
Helgi Bragason, formaður GV
 
21.10 Pallborð og fyrirspurnir.
 
Fundarstjóri er Kristín Jóhannsdóttir ferða- og menningarfulltrúi Vestmannaeyja
Fundurinn er opinn öllum, hann er gjaldfrjáls og allir hvattir til að mæta.
 
Stjórn Golfklúbbs Vestmannaeyja
 
 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.