FUNDI FRESTAÐ: Golf og ferðaþjónusta í Eyjum/Áhrif bættra samgangna

14.Apríl'10 | 22:59

golfklúbbur Vestmannaeyja

Uppfært: Fundi hefur verið frestað, nánar auglýst síðar.

Fimmtudaginn 15. apríl kl. 20.00 verður haldinn fundur í Golfskálanum í Vestmannaeyjum um golf og ferðaþjónustu og áhrif bættra samgangna á golf og ferðaþjónustu í Eyjum með áherslu á golfvöllinn.
Fundarfyrirkomulag verður þannig að frummælendur munu halda stutt erindi og svo verða pallborðsumræður og fyrirspurnir úr sal opnaðar.
 
Dagskrá fundarins:
 
20.00 fundarsetning
 
20.10 Frummælendur:
Hörður Þorsteinsson, framkæmdastjóri Golfsambands Íslands
Elliði Vignisson, bæjarstjóri
Magnús Oddsson, fyrrum ferðamálastjóri og stjórnarmaður í Golf Iceland
Helgi Bragason, formaður GV
 
21.10 Pallborð og fyrirspurnir.
 
Fundarstjóri er Kristín Jóhannsdóttir ferða- og menningarfulltrúi Vestmannaeyja
Fundurinn er opinn öllum, hann er gjaldfrjáls og allir hvattir til að mæta.
 
Stjórn Golfklúbbs Vestmannaeyja
 
 

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is