Körfuboltablaðið 2010 er komið út

Blaðið aðgengilegt á rafrænu formi á heimasíðu félagsins.

5.Apríl'10 | 18:24
Um daginn kom blað Körfuknattleiksfélags ÍBV út í þriðja skiptið í núverandi mynd. Blaðið er með veglegra móti, 20 blaðsíður og fullt af áhugaverðum viðtölum og fróðleik um körfubolta og heilsurækt.
Blaðið var borið út í Vestmannaeyjum í gær og ætti því að vera komið inn á flest heimili í Vestmannaeyjum auk þess sem það er aðgengilegt á rafrænu formi hér á heimasíðu félagsins. Vill stjórn Körfuknattleiksfélags ÍBV nota tækifærið og þakka þeim fyrirtækjum og einstaklingum sem gerðu okkur kleift að standa að þessari útgáfu.

 

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.