Styrktarkvöld ÍBV í kvöld á Spot

Trikot byrjar þjóðhátíðina í kvöld

31.Mars'10 | 08:55
Í kvöld fer fram á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi styrktarkvöld meistaraflokks karla ÍBV í fótbolta. Bestu kokkar Vestmannaeyja leiða saman hesta sína og elda dýrindismat handa gestum kvöldsins, frábær dagskrá verður í kvöld og svo mun Tríkot enda með dansiballi á eftir. Matseðill kvöldsins er eftirfarandi:
Matseðillinn :
 
Forréttur
Gríms humarsúpa,með sérbökuðum brauðum að hætti Davíðs Arnórs bakara
 
 
Milliréttur
Skötuselur í tempura, með grænmetissalsa
Og soyja-limegljáa a-la Siggi í Turninum
 
 
Aðalréttur
Nauta rib-eye að hætti Einsa Kalda, með fondant kartöflum fylltum með steinseljurót, baconkáli og púrtvínssósu
 
 
Eftiréttur
Eftirlæti sjókokka eyjanna, Súkkulaðibomba
Súkkulaðitart með exótískum ávöxtumog vanillusýrópi, súkkulaðimús og hvítsúkkulaðikrem
 
síðustu miðar í sölu hjá Trausta í síma 698-2632 eða trausti@ibv.is

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.