Ungfrú Suðurland 2010

27.Mars'10 | 12:46
Ungfrú Suðurland fór fram í gærkvöldi á hótel Selfossi. Eyja stelpunar fengu fjölmörg verlaun. Hlíf Hauksdóttir sigraði keppnina. Hlíf er ættuð úr Vestmannaeyjum og er ein af lykilmönnum ÍBV í meistaraflokki. Önnur úrslit má sjá hér að neðan.
Ungfrú Suðurland 2010 Hlíf Hauksdóttir.
 
2. sæti Birgitta Ósk Valdimarsdóttir.
 
3. sæti Ragna Maria Gestdóttir.
 
Vinsælust var Sara Dögg Guðjónsdóttir.
 
Ljósmyndafyrirsætan var Thelma Sigurðardóttir.
 
Sportstúlkan var Thelma Sigurðardóttir.
 
Sex stúlkur úr keppninni komast áfram í Ungfrú Ísland. Það eru þær Hlíf, Birgitta, Ragna María, Thelma, Sara Dögg, Svava Kristín Grétarsdóttir og Steinunn Ýr Hjaltadóttir.
 
Eyjar.net óskar sigurvegurum kvöldsins til hamingju með titlana og munum við fylgjast með Eyja stúlkunum sem keppa í Ungfrú Ísland 2010.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is