TF-Sif fann pramma á reki suður af landinu

26.Mars'10 | 11:05
Eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar fann óþekktan pramma á reki um 60 sjómílur suður af landinu, austan við Vestmannaeyjar, og getur skipum stafað hætta af honum.
Vaktstöð gæslunnar lét skipverja á stóru fjölveiðiskipi vita af honum, þegar starfsmenn þar sáu skipið nálgast prammann, en þá höfðu skipverjar ekki orðið hans varir.
 
Talið er að pramminn sé langt að kominn, en hann er um 20 metrar að lengd og fimm á breidd.
 

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.