Páskaopnun Íþróttamiðstöðvar

24.Mars'10 | 19:37

Vestmannaeyjabær bærinn eyjar

Hér að neðan er hægt að lesa opnunar tíma Íþróttamiðstöðvar Vestmannaeyja um páskana.
Mán.-mið. 29.-31. mars 6.15 - 21.00
Skírdagur. 1. apríl 9.00 - 17.00
Föstud. langi 2. apríl Lokað
Laugardagur 3. apríl 9.00 - 17.00
Páskadagur 4. apríl Lokað
2. í páskum 5. apríl 9.00 - 17.00
Sumard. fyrsti 22. apríl 9.00 - 17.00

Nýtt símanúmer Íþróttamiðstöðvar er 488-2400
 

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.