Mottumars loka spretturinn.

24.Mars'10 | 23:42
Nú er aðeins 12 tímar eftir af mottumars. Samkvæmt síðunni líkur átakinu klukkan 14.00 í dag. Mikil spenna er í gangi um hver endar efstur. Eyjar.net hafa fylgst með efstu keppendum í Vestmannaeyjum og er Helgi Braga búinn ná toppsætinu aftur af Kidda Gogga. Huginns drengir hafa færst neðar í liðakeppninni en þeir voru í topp 5 framan af. Það lið sem safnar mestum áheitum verður tilkynnt sem sigurvegari með pomp og pragt í söfnunarþættinum á Stöð 2, föstudaginn 26. mars. Búið er að safna 21.539.719 krónum þegar fréttin er skrifuð. Hægt er að skoða stöðuna hjá Eyja strákunum hér að neðan.
 
 
Einstaklingskeppnin:
 
Helgi Braga er með 40.491kr.
Kiddi Gogga 36.496kr.
 
 
 
Liðakeppnin:
 
Huginn ve 55 eru með 235.465kr.
 
Um helgina verður birt úrslitin í mottumars okkar Eyjapeyjana og krýndur verður meistari. Þannig nú er um að gera styrkja strákana í lokasprettunni og auðvitað liðin líka. 
 
 
 
 

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).