Fréttatilkynnig frá Höllinni

22.Mars'10 | 13:08

Höllin Höllinn

Allt að gerast í Höllinni Vestmannaeyjum

Hafin er undirbúningur á risatónleikum sem haldnir verða í Höllinni
Vestmannaeyjum tónleikarnir bera vinnuheitið "Rokkasagan Gretast hits" þar
mun hver stórsöngvarinn stíga á svið og taka sín uppáhalds "hits" frá þessum
tíma.
2 risar hafa bókað sig Páll Rósinkranz og Eyþór Ingi en þessa kappa þekkja
allir sem frábæra rokk og dægurlagasöngavar..kvennkyns röddin skýrist á
næstu dögum..
Þetta verður sprenga!

Tónlistastjóri verður Birgir Nielsen..

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is