Vestmannaeyjabær skuldlaus við Lánasjóð sveitafélaga

18.Mars'10 | 11:09

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Í dag var birt ársskýrsla Lánasjóðs sveitafélaga en Vestmannaeyjabær er annars stærsti hluthafinn í lánasjóðnum samkvæmd vefsíðu sjóðsins með 5,81% hlutafjár en Reykjavíkurborg er stærst með eignahlut upp á 17,47% hlutafjár.
Meginhlutverk lánasjóðsins er að tryggja íslenskum sveitarfélögum, stofnunum þeirra og fyrirtækjum lánsfé á hagstæðum kjörum með veitingu lána eða ábyrgða. Útlán hans takmarkast þó við verkefni sem hafa almenna efnahagslega þýðingu.
 
 
Samkvæmt ársreikningnum sem birtur var í dag þá er Vestmannaeyjabær skuldlaus við lánasjóðinn en stærstu skuldendur eru eftirfarandi sveitafélög:
 
Nafn sveitafélags                   Íbúafjöldi                    Skuldastaða gagnvart lánasjóðnum
Hafnarfjarðarkaupstaður         25.872                         7.459.319.681
Kópavogsbær                            30.314                         6.432.481.193
Akureyrarkaupstaður                17.563                         4.173.930.929
Sveitarfél. Árborg                         7.810                         4.068.699.246 D
Fjarðabyggð                                 4.637                         4.012.355.881
Reykjanesbær                             14.081                       2.523.077.324
 
Páley Borgþórsdóttir situr fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar sem varamaður í stjórn sjóðsins.
 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).