Mottumars mikil spenna á milli Helga Braga og Kidda Gogga á toppnum.

18.Mars'10 | 12:50
Mottumars hefur heldur betur vakið athygli. Annar hver maður er með myndarlegt yfirvarðar skegg og menn keppast á að safna sem mest fyrir átakið. Þann 15. mars voru 1400 skráðir í einstaklingskeppni og 370 lið. Í Eyjum eigum við nokkra keppendur sem hafa náð góð árangri og ætlum við halda áfram að fylgjast með þeim hérna á eyjar.net. Yfirlit stöðu má sjá hér að neðan.
 
Þessir eru efstir af okkur Eyjamönnum í mottumars. 
Einstaklingskeppnin:
 
Helgi Braga er kominn með 28.993
 
Liðakeppnin:
 
Huginn ve 55 eru komnir með 210.465.
 
Huginn strákanir standa sig mjög vel, og eru í 5 sæti í keppninni sjálfri. Föstudaginn 26. mars mun verða sjónvarpsþáttur með 5 efstu keppendum og væri gaman að sjá strákana á Huginn þar. Hvetjum því fólk að halda áfram að styrkja þá og aðra keppendur.
 
 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.