Helgi Braga efstur í einstaklingskeppninni

Mottumars í Vestmannaeyjum

Huginns menn efstir í riðlakeppninni

10.Mars'10 | 22:17
Staðan í mottumars í Eyjum er orðinn æsi spennandi. Alltaf bætast við fleiri og fleiri úr Eyjum sem skrá sig í keppnina og hvetjum við karlmenn að skrá sig. Við tókum saman hverjir eru efstir í eyjum og er spennan í einstaklingskeppninni svakaleg. Munar aðeins 996 krónum á milli 1. og 2. sætis, svo munar aðeins 1 kr á milli 2. og 3. sætis.

Huginns menn orðnir lang efstir í liðakeppninni.
 
Efstu keppendur í Vestmannaeyjum í mottumars.
 
Helgi Bragason er kominn með 19.494.
 
Í Liðakeppninni eru svo þessir efstir,
 
Huginn VE 55 eru komnir með 125.459
TM Betwere 18.488.
 
15 dagar eru eftir af keppninni og hvetjum við fólk að áfram að styðja gott málefni.
Hægt er að fylgjast með á http://www.karlarogkrabbamein.is/

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.