Körfuboltaveisla um helgina

5.Febrúar'10 | 09:47

Körfubolti karfa minnibolti

Mikil körfuboltaveisla verður um helgina í Vestmannaeyjum en meistaraflokkur tekur á móti efsta liði riðilsins Laugdælum í kvöld (föstudag) kl. 20:15 í gamla salnum. Laugardag og sunnudag hefst fjölliðamót yngstu strákanna í minnibolta. Helginni lýkur svo með stórleik ÍBV og Hauka í drengjaflokki kl. 13:00 á sunnudaginn. Nánari upplýsingar um niðurröðun leikja er hér að neðan.

Föstudagur:
20:15 ÍBV-Laugdælir (Mfl.)

Laugardagur:
12:30 FSu - Snæfell (MB)
13:30 Valur - ÍBV (MB)
14:30 Hrunamenn - Snæfell (MB)
15:30 FSu - ÍBV (MB)
16:30 Valur - Hrunamenn (MB)

Sunnudagur:
09:00 ÍBV - Snæfell (MB)
10:00 FSu - Hrunamenn (MB)
11:00 Valur - Snæfell (MB)
12:00 Hrunamenn - ÍBV (MB)
13:00 Valur - FSu (MB)
13:00 ÍBV- Haukar (Drengjaflokkur)

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is