Fjórir útvegsrekstrarfræðingar frá Vestmannaeyjum útskrifast

4.Febrúar'10 | 08:46

útskrift

Þann 23.janúar síðastliðinn útskrifaði Tækniskólinn,skóli atvinnulífsins nemendur frá Tækniakademíu Tækniskólans og voru þar fjórir Vestmannaeyingar meðal þeirra sem útskrifuðust.
Það voru þeir Arnar Richardsson, Brynjar Guðmundsson, Sigmar Gíslason og Valgarð Jónsson sem allir útskrifust úr útvegrekstarfræði auk rekstrarfræði. Samtals voru sjö nemendur útskrifaðir og því yfir helmingur útskriftarnemanda úr eyjum.

Reksturog stjórnun í atvinnulífinu er kennd í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og eru fjórar línu í boði fyrir nemendur og eru útvegsfræðin 45 eininga nám.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-