Fjórir útvegsrekstrarfræðingar frá Vestmannaeyjum útskrifast

4.Febrúar'10 | 08:46

útskrift

Þann 23.janúar síðastliðinn útskrifaði Tækniskólinn,skóli atvinnulífsins nemendur frá Tækniakademíu Tækniskólans og voru þar fjórir Vestmannaeyingar meðal þeirra sem útskrifuðust.
Það voru þeir Arnar Richardsson, Brynjar Guðmundsson, Sigmar Gíslason og Valgarð Jónsson sem allir útskrifust úr útvegrekstarfræði auk rekstrarfræði. Samtals voru sjö nemendur útskrifaðir og því yfir helmingur útskriftarnemanda úr eyjum.

Reksturog stjórnun í atvinnulífinu er kennd í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og eru fjórar línu í boði fyrir nemendur og eru útvegsfræðin 45 eininga nám.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).