Bæjarstjórnarfundi frestað til morguns

14.Janúar'10 | 21:38

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Fundi bæjarstjórnar sem átti að fara fram í dag klukkan 18:00 var festað til morguns. Àstaða fresturnarinnar er òsk bæjarstjóra um að tekið yrði til umræðu opið bréf Kristjàns Möller, samràðherra, til bæjarstjóra.
Tilkynning frà bæjarstjórn Vestmannaeyja.

Fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja sem vera àtti í kvöld kl 18:00 var frestað til kl. 10:00 föstudaginn 15. jan (í fyrramàlið).
Àstaða fresturnarinnar er òsk bæjarstjóra um að tekið yrði til umræðu opið bréf Kristjàns Möller, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, til bæjarstjóra.

Bæjarstjórn àkvað samhljóða að fresta fundi til að gefa bæjarfulltrùum færi á að kynna sér màlið.
Fundurinn verður haldinn í fundarsal bæjarràða ì ràðhùsi Vestmannaeyja og ùtvarpað à FM104,0

Gunnlaugur Grettisson
forseti bæjarstjòrnar

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is