Eldur í Eyjum

13.Janúar'10 | 15:22

slökkvilið

Eldur kom upp í bílskúr í Vestmannaeyjum í dag en tilkynning barst slökkviliði klukkan 14:42 og var slökkvilið komið á staðinn sjö mínútum síðar. Þegar að var komið var reykur í bílskúrnum en lítill eldur.
Talið er að snögg viðbrögð slökkviliðsins hafi komið í veg fyrir meira tjón en raunin varð en skemmdir eru óverulegar og engin slys urðu á fólki. Kona í næsta húsi sagði í samtali við fréttaritara fréttastofu í Vestmannaeyjum að hún hefði gáð að húsinu hálftíma áður en eldurinn kom upp, og hefði ekki séð neitt óvenjulegt.

Greiðlega gekk að slökkva eldinn.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).