Árleg dósasöfnun handboltans gekk vel

6.Janúar'10 | 09:10

siggi braga

Það var handagangur í öskjunni þegar ÍBV stóð fyrir árlegri dósasöfnun í kvöld. Aldrei fleiri hafa mætt til að hjálpa til og bæjarbúar voru duglegir að gefa í söfnunina.

Það gekk því mikið á þegar talning stóð yfir. En það gekk mjög vel og endaði með PIZZU og Pepsi.

Við í handknattleiksráði þökkum bæjarbúum og öllum sem mættu að vinna kærlega fyrir hjálpina.

Myndir má skoða hér

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.