Gísli Foster blogg kóngur eyjanna 2009

3.Janúar'10 | 10:11

Gísli Foster

Með tilkomu facebook samskiptasíðunnar hefur bloggurum fækkað en þó eru nokkrir eyjamenn sem halda tryggð við bloggið og blogga áfram um skoðanir sínar á hinum ýmsu málefnum.

Gísli Foster prentsmiðjustjóri er meðal öflugustu bloggara landssins og á nýársdag náði hann þeim árangri að verða í 1.sæti yfir mest lestnu bloggara á mbl.is blogginu. Gísli á einni mest lestna bloggið á eyjar.net fyrir árið 2009 en top 10 listinn yfir mest lestnu er svona:

1: Síðasti brekkusöngur Árna!

2: Brekkusöngur í Herjólfsdal er frábær

3: Vonbrigði og hugleiðingar

4: Enginn kúkur í óskilum!!!

5: PÁFI Á ÞJÓÐHÁTÍÐ Í EYJUM ?

6: Ich bin ein Eyjamaður

7: Fundur Frjálslyndra, Eyjafréttir, heilbrigðisþjónustan, góð bók og róður

8: Elsku Árni minn

9: FURÐULEG VINNUBRÖGÐ Í VESTMANNAEYJUM

10: Tek nú ekki oft upp hanskann...

 

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%