Tertur í úrvali sem eru ekki til áts!

30.Desember'09 | 19:46

flugeldar

Björgunarfélag Vestmannaeyja hefur sett á vefsíðu sína myndband sem sýnir úrval þeirra terta sem félagið er með til sölu.

Myndbandið inniheldur númer eða nöfn tertana og því hægt að skrá niður nafn eða númer tertunar ef eitthvað innihald heillar frekar en annað.

Opið er á flugeldamarkaði Björgunarfélagsins til klukkan 21:00 í kvöld en flugeldamarkaðurinn opnar klukkan 09:00 í fyrramálið og er opið til 16:00.

Myndbandið góða af tertunum má sjá hér:

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.