Færðu styrktarsjóði Vestmannaeyjaprestakalls 100.000 kr

29.Desember'09 | 08:42

Eyverjar

Þann 20.desember síðastliðinn hélt Eyverjar félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum upp á 80.ára afmæli sitt og var boðið til veislu af því tilefni.

Fyrrverandi formenn Eyverjar héltu stuttar ræður og fóru þeir yfir árin þegar þeir voru formenn og greinilegt var á ræðum þeirra að ýmislegt var brallað á þeim árum.

Sindri Ólafsson formaður Eyverjar færði svo séra Kristjáni Björnssyni 100.000 kr gjöf Eyverjar í styrktarsjóð Vestmannaeyjaprestakalls. Sjóðurinn veitir þeim sem þurfa margvíslega aðstoð og kom því gjöfin sér vel rétt fyrir jólahátíðirnar.

Nokkrar myndir úr afmæli Eyverjar má sjá hér

 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.