Færðu styrktarsjóði Vestmannaeyjaprestakalls 100.000 kr

29.Desember'09 | 08:42

Eyverjar

Þann 20.desember síðastliðinn hélt Eyverjar félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum upp á 80.ára afmæli sitt og var boðið til veislu af því tilefni.

Fyrrverandi formenn Eyverjar héltu stuttar ræður og fóru þeir yfir árin þegar þeir voru formenn og greinilegt var á ræðum þeirra að ýmislegt var brallað á þeim árum.

Sindri Ólafsson formaður Eyverjar færði svo séra Kristjáni Björnssyni 100.000 kr gjöf Eyverjar í styrktarsjóð Vestmannaeyjaprestakalls. Sjóðurinn veitir þeim sem þurfa margvíslega aðstoð og kom því gjöfin sér vel rétt fyrir jólahátíðirnar.

Nokkrar myndir úr afmæli Eyverjar má sjá hér

 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.