Gerlegt að byggja stórskipahöfn við Eiðið að mati Siglingamálastofnunar en framkvæmdin yrði dýr

9.Desember'09 | 08:41

stórskipahöfn eiði

Að undanförnu hafa staðið yfir rannsóknir í húsnæði Siglingamálastofnunar í Kópavogi á því hvort gerlegt sé að byggja stórskipahöfn við Eiðið.

Þrjár staðsetningar hafa verið í umræðunni en líkan var smíðað hjá Siglingastofnun að stórskipahöfn sem yrði staðsett út frá Eiðinu.

Sighvatur Jónsson fréttaritari RÚV í Vestmannaeyjum var með innslag í kvöldfréttum RÚV í gærkvöldi um málið og ræddi hann m.a. við Sigurð Áss Grétarsson og sagði hann m.a. að framkvæmdin væri gerleg við Eiðið en framkvæmdin yrði dýr ef farið yrði í hana.

Frétt Sighvatar má sjá hér

 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.