Kveikt á jólatrénu í dag

5.Desember'09 | 13:36

Í dag klukkan 17:00 verða ljósin á jólatrénu á Stakkagerðistúni tendruð og er þessi viðburður orðinn fastur liður í jólahaldi eyjamanna.

Lúðrasveit Vestmannaeyja mun spila jólalög, Gunnlaugur Grettisson flytur jólaávarpið. Þá munu Litlu lærisveinarnir undir stjórn Védísar Guðmundsdóttur syngja nokkur jólalög pg Pétur Pan mun svo kveikja á sjálfu jólatrénu. Að lokum mun Séra Guðmundur Örn Jónsson vera með stutta helgistund áður en Jólasveinarnir koma og færa börnunum góðgæti.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is