Kveikt á jólatrénu í dag

5.Desember'09 | 13:36

Í dag klukkan 17:00 verða ljósin á jólatrénu á Stakkagerðistúni tendruð og er þessi viðburður orðinn fastur liður í jólahaldi eyjamanna.

Lúðrasveit Vestmannaeyja mun spila jólalög, Gunnlaugur Grettisson flytur jólaávarpið. Þá munu Litlu lærisveinarnir undir stjórn Védísar Guðmundsdóttur syngja nokkur jólalög pg Pétur Pan mun svo kveikja á sjálfu jólatrénu. Að lokum mun Séra Guðmundur Örn Jónsson vera með stutta helgistund áður en Jólasveinarnir koma og færa börnunum góðgæti.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.