Vestmannaeyjaprestakall fært úr Kjalarnesprófastdæmi

13.Nóvember'09 | 14:04

Landakirkja

Í gær lauk Kirkjuþingi en Vestmannaeyjar eiga þar tvo fulltrúa þá Magnús Kristinsson og séra Kristján Björnsson.

Á Kirkjuþingi var m.a. farið yfir sameiningu prestakalla og tilfærslur á nokkrum prestaköllum. Ákveðið var að færa Vestmannaeyjaprestakall úr Kjalarnespróstfastdæmi yfir í hið nýja Suðurprestakall.

Skaftafells-, Rangárvalla- og Árnessprófastsdæmi sameinist. Heiti hins nýja prófastsdæmis verði Suðurprófastsdæmi og færist Vestmannaeyjaprestakall yfir í þetta nýja prestakall. 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%