Laugardagsfundur með Einari K. Guðfinnssyni

13.Nóvember'09 | 10:57

Einar K Guðfinsson

Á morgun, laugardag er fundur í Ásgarði kl:11:00 með Einar K. Guðfinnssyni fyrr. Sjávarútvegsráðherra. Það er ljóst að aðför vinstri stjórnar á lífæð Íslands er hafin.

Sjávarútvegsmál skipta okkur Eyjamenn sem og aðra landsmenn miklu máli. Nú þegar er ljóst að með tillögum vinstri flokkanna um nýjar reglur um vigtun og skráningu sjávarafla muni koma sér afar illa fyrir sjómenn og útgerðarmenn í Vestmannaeyjum og þá allt samfélagið í heild. Eyverjar og Sjálfstæðisfélagið í Vestmannaeyjum hvetja alla til að mæta á þennan mikilvæga fund á morgun.

Tekið af heimasíðu Eyverja

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is