Þrettándinn álfa og tröllahátíð

12.Nóvember'09 | 13:34

Þrettándinn

Til þess að nýta þau sóknarfæri sem þessu fylgja hefur Vestmannaeyjabær ásamt ÍBV íþróttafélagi stofnað til samstarfs við grasrótarhreyfingu hagsmunaaðila með það fyrir augum að gera þrettándahelgina að veglegri bæjarhátíð, sem stendur alla helgina 8. – 10. janúar. Hátíð undir nafninu Þrettándinn – álfa og tröllatíð.
Undirbúningur er nú hafin og ýmsar hugmyndir á lofti s.s. fjölskylduhátíð í Íþróttamiðstöðinni, tröllamatseðlar og tröllatilboð í verslunum og á veitingastöðum bæjarins, sögustundir um álfa og tröll, grímuball, dansleikur, tónleikar og skemmtanir. Höfuð áhersla verður lögð á uppbyggjandi fjölskyldu- og Eyjagleði með þátttöku allra þeirra hagsmunaaðila sem áhuga hafa á aðkomu.

Fyrirtæki og einstaklingar, sem áhuga hafa á því að koma að dagskránni með einum eða öðrum hætti eru hvattir til að hafa samband við Vestmannaeyjabæ. postur@vestmannaeyjar.is .

Þá eru hagsmunaaðilar hvattir til að koma á undirbúningsfund stýrihóps mánudaginn 23. nóvember kl. 10.00 á bæjarskrifstum Vestmannaeyja.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.