Nótt safnanna hefst í dag

5.Nóvember'09 | 08:36

vestmannaeyja Vestmannaeyjabær Heimaklettur

Um helgina verður í boði spennandi og skemmtileg dagskrá á fjölmörgum stöðum í Vestmannaeyjum, allt frá bókakynningum upp í stórtónleika með Todmobile.

Safnanótt verður sett formlega á morgun föstudag en nokkrir dagskrárliðið byrja í dag, dagskrá Safnanætur má lesa hér að neðan:Fimmtudagur 5. nóvember

Kl. 14.00 - 18.00 Eyjabúð
Glerlist og fatahönnun - Opnun á sýningu og markaði Berglindar Kristjáns og Siggu T.

Kl. 21.00 Kaffi Kró
Eyjakvöld - Obbosí og félagar.


Föstudagur 6. nóvember

Kl. 17.00 Stafkirkjan
Formleg setning, flautusveit Védísar

Kl. 18.00 Safnahús
Opnun Pálsstofu Steingrímssonar í Byggðasafni.

Kl. 21.00 Kiwanis
Skarfar - einstök aðlögun. Frumsýning á nýrri heimildarmynd Páls Steingrímssonar.

Kl. 21.00 Todmobile tónleikar í Höllinni


Laugardagur 7. nóvember

Kl. 14.00 Safnahús -bókasafn skjalasafn
Kynning á nýjum bókum.
Viktor Arnar Ingólfsson - Sólstjakar
Jón Kalman Stefánsson - Harmur englanna
Mikael Torfason - Vormenn Íslands
Skjalasafn í safnahúsi
skjöl og bækur um sögu kvenfélaga á Íslandi

Kl. 16.00 Betel
Afmælistónleikar Lúðrasveitar Vestmannaeyja.

Kl. 20.00 Fiska- og náttúrgripasafn
Ingi Tómas Björnsson. Ferðir um Ísland í máli og myndum

Kl. 21.00 Herjólfsbær
Magnús Eiríksson tónlistarmaður kynnir nýju bók sína. "Reyndu aftur"

Jóna Ingibjörg Jónsdóttir kynnir og ræðir nýja bók sína: Kynlíf - heilbrigði, ást og erótík.

Magnús Eiríks og band á Vulcano Café síðar um kvöldið

00.00 Todmobile dansleikur í Höllinni

Sunnudagur 8. nóvember

kl. 15.00-17.00 - Dala-Rafn Flötum

Sjóminjasafn Þórðar Rafns

Kl. 18.00 Bæjarleikhús
Heimsmethafinn í vitanum. Heimildarmynd Jóns Karls Helgasonar um Stórhöfðavita.

Café María
Beikonvafinn skötuselur úr Háfadýpinu með lakkrísfroðu, ruccolasalati, chilliolíu og koriander brauð crösti
Ofnbakað lambafille með puru,og kókossýrópi, rauðvínsgljáa og soðkartöflu
Kr. 3.850.- Irish café og cocktail's á dekurverði

Vilberg kökuhús
Hunangsspeltbrauð, spelteplakökur með jógúrt

Arnór bakari
Vanilluhringir Bubbu frá Ekru (Ekra stóð við Urðarveg, fór undir hraun).
Súkkulaðikökur Sissíar í Húsavík (Húsavík stóð við Urðarveg, fór undir hraun).
Hálfmánar Erlu frá Brautarholti (Brautarholt stóð við Landagötu, fór undir hraun).

Bókasafn opið laugardag 12.00-18.00
Fiska- og náttúrugripasafn opið laugardag og sunnudag 14.00-17.00
Byggðasafn - Pálsstofa opið laugardag og sunnudag kl. 14.00-17.00
Sjóminjasafn Þórðar Rafns opið sunnudag kl. 15.00-17.00

Sýning og markaður Berglindar og Siggu í Eyjabúð
opið fimmtud. kl. 14.00 - 18.00, föstudag og laugardag 14.00 - 23.00,
og sunndag 14.00 - 18.00

 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.