Hafnarstjórn Vestmannaeyja í heimsókn

3.Október'09 | 11:54

stórskipahöfn eiði

Í dag heimsótti Siglingastofnun framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja, m.a. í þeim tilgangi að skoða nýtt líkan af mögulegri stórskipahöfn á norðarverðu Eiðinu. Sem kunnugt er, er innsigling að Vestmannaeyjahöfn þröng og rými til snúninga takmarkað fyrir stærri skip. Áhugi manna á styrkingu atvinnustarfsemi í Eyjum beinist því mjög að stórskipahöfn og verða í tilraunum mögulegar útfærslur á henni skoðaðir.
Uppbygging hafnalíkans sem þessa og tilraunir í kjölfarið eru nákvæmnisverk. Hagkvæmnin er þó veruleg, enda hefur reynslan af líkangerðinni verið afar góð og niðurstöður nær raunveruleikanum en til dæmis tölvuspár.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is