Hraðakstur í Vestmannaeyjum

14.September'09 | 13:48

Lögreglan,

Tveir ökumenn voru teknir fyrir hraðakstur í Vestmannaeyjum í morgun. Það er óvenjulegt að tveir séu stöðvaðir þar fyrir slíkt athæfi með jafn skömmu millibili, að sögn lögreglu. Annar ók 51 km yfir leyfilegum hraða og var á 101 km hraða og hinn fór 37 km of hratt.
Ökumennirnir voru stöðvaðir á Strembugötu þar sem er 50 km/klst hámarkshraði. Sektir munu liggja við slíkum hraðakstursbrotum.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.