Corn flakes og kanaúlpur á FM 104.7

9.September'09 | 08:41

kaninn

Fyrir um viku síðan fór í loftið ný útvarpsstöð sem staðsett er á gamla Varnarsvæðinu og hefur hún hlotið nafnið Kaninn.
Eigandi er Einar Bárðarson og hefur hann fengið til liðs við sig úrvaldsdeildarfólk í útvarpsmennsku og er dagskráinn og tónlistinn til fyrirmyndar. Kaninn er byrjaður að hljóma í Vestmannaeyjum og er rétt að hrósa Einar og félögum fyrir það hversu fljótt þeir byrja að hljóma í eyjum. Nokkrir eyjamenn eru tengdir Kananum en Sighvatur Jónsson hefur komið að tæknimálum útvarpsstöðvarinnar, Bjarni Ólafur aka Daddi Diskó sér um laugardagskvöldin milli 20-23 og á hverjum degi er Kristín Ruth Jónsdóttir sem á ættir að rekja til eyja með þátt milli 20-23.

Einnig er hægt að hlusta á Kanann á netinu í gegnum slóðina www.kaninn.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.