Grindavík - ÍBV í beinni á netinu

3.September'09 | 12:57
Í dag kl 18:00 verður leikur Grindavíkur og ÍBV í PEPSÍ-deild karla en þetta er leikur sem var frestar sökum veikinda leikmanna Grindavíkur fyrir nokkrum vikum.

Leikurinn verður sendur út beint og er búið að stæka serverinn sem sér um að  streima fyrir okkur á netið og ættu allir sem viljað náð útsendingunni.

Sverrir Júll mun lýsa leiknum en hann hefur verið með yfirumsjón með þessum hluta síðunar í 3 ár. Hægt verður an nálgast lýsinguna af leiknum á www.ibvfan.is www.sportid.is  og www.ibvfan.blog.is og hefst útsendinginn kl 17:45 með smá upphitun.

Við hvetjum alla eyjamenn til að mæta á leikinn í kvöld og styðja við bakið  á eyjamönnum.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.