Oddur Júlíusson vekur athygli á bágindum fólks

25.Ágúst'09 | 08:00

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Bréf frá Oddi Björgvini Júlíussyni lá fyrir fundi fjölskyldu- og tómstundaráði þar sem hann vildi vekja athygli á bágindum fólks sem eru undir viðmiðunarmörkum fjölskylduráðs skv. skattaskrá. Leggur hann til að komið verði til aðstoðar án nokkura tafa.
Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja þakkar Oddi Björgvini fyrir umhyggju hans fyrir samborgurunum. Ráðið mun ekki beita sér sérstaklega vegna þessara aðila en bendir á að viðkomandi geti sjálfir leitað sér aðstoðar.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is