Árni Johnsen rændur á þjóðhátíð

22.Ágúst'09 | 08:11

Árni Johnsen, Þjóðhátíð, Brekkusöngur

„Hún bara hvarf,“ segir þingmaðurinn Árni Johnsen sem varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að einkanúmeraplötunni „Ísland“ var stolið af bifreið hans um verslunarmannahelgina í Vestmannaeyjum. Árni sá um brekkusönginn nú sem endranær.
Ísland er eitt af fyrstu einkanúmerunum sem sáust hér á landi og því skiljanlega eftirsótt. Þjófarnir tóku aðeins aðra númeraplötuna og seist Árni ekki láta það buga sig.

„Ég panta bara aðra."

Nánar um málið í nýjasta tölublaði Séð og Heyrt

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is