Er hægt að versla í eyjum án þess að vera í eyjum?

19.Ágúst'09 | 08:04

vestmannaeyja Vestmannaeyjabær Heimaklettur

Eyjar.net athuguðu hvaða fyrirtæki í eyjum væru með netverslanir en í dag er hægt að panta allt milli himins og jarðar í netverslunum.
Á tenglalista eyjar.net er birtur listi yfir þær netverslanir sem að við fundum og tengjast Vestmannaeyjum og virðist vera hægt að kaupa ýmislegt á netinu í gegnum verslanir og fyrirtæki í eyjum. Godthaab selur fisk í gegnum netið, Barnaborg er með netverslunina gjafavara.is og þar er hægt að kaupa fallega gjafavöru, Eyjavík útivistarvörur og margt fleira, Póley með sína flottu kertastjaka og vörur og Sjöberg er með barnaföt.

Ef að þú veist um fleiri netverslanir frá fyrirtækjum í eyjum þá endilega sendu slóðina á eyjar@eyjar.net

Slóðirnar á netverslanirnar í eyjum eru eftirfarandi:
Sjöberg: http://www.sjoberg.is/
Barnaborg: http://www.gjafavara.is/
Godthaab: http://www.boddabiti.is
Póley: http://www.poley.is/
Eyjavík: http://www.eyjavík.is/

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.