Óskilamunir eftir þjóðhátíð nema einni milljón króna

11.Ágúst'09 | 08:03
Dýrasti óskilamunurinn hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum eftir þjóðhátíðina var 120 þúsund kr. gemsi með snertiskjá. Alls áætlar lögreglan að verðmæti óskilamuna hafi þetta árið numið einni milljón króna.
Meðal þess sem fannst voru um 30 gemsar, 50 greiðslukort, 20 myndavélar, 12 bakpokar, lyklar, töskur og veski. Símum og kortum hefur verið komið til símfyrirtækja og banka sem munu sjá um að koma hlutunum til skila. Lögreglan ráðleggur fólki að merkja vel alla hluti sína fyrir næstu hátíð að ári.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.