Mikil umferð í Herjólfsdal

6.Ágúst'09 | 08:55
Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar setti upp umferðargreini við veginn inn í Herjólfsdal, en umferðargreinir telur umferð að viðkomandi götu ásamt hraðamælingum.

Umferðargreininum var komið fyrir mánudaginn 27.júlí kl. 11.40 og var tekinn niður miðvikudaginn 5.ágúst kl. 11.40. Á þessum 9 sólarhringum fóru 48.142 ökutæki um veginn inn í Herjólfsdal. Gerir það að meðaltali 5349 ökutæki á sólarhring eða sem svarar 223 á klukkustund. Meðfylgjandi tafla sýnir skiptingu eftir dögum.    

Daga skipting á tímabilinu  
27.07.0924785,15%
28.07.0936787,64%
29.07.09619812,87%
30.07.09833717,32%
31.07.09629113,07%
01.08.09512810,65%
02.08.09488310,14%
03.08.09705414,65%
04.08.0937247,74%
05.08.093710,77%
Samtals fjöldi bíla á tímabilinu48142100,00%

  Tekið skal fram að talin er umferð í báðar áttir. Fimmtudaginn 30. júlí fóru 8337 bifreiðar um veginn inn í Herjólfsdal sem gerir 347 bifreiðar á klst. eða nálægt 6 bifreiðum á mínútu allan sólarhringinn.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.