Réttu máli hallað

28.Júlí'09 | 11:10
Skelfing leiðist mér þegar fólk kemur fram í fjölmiðlum og fer ekki með rétt mál varðandi söguna og staðreyndir um Vestmannaeyjar.
Sífellt er farið með rangt mál með fjölda Þjóðhátíða og hafa menn verið með ýmsar fullyrðingar þar um og núna seinast að mönnum teljist til að að þetta sé í 137 skiptið sem hátíðin sé haldin.

Hvernig má það vera þegar sú fyrsta var haldin árið 1874 og síðan eru ekki liðin nema 135 ár og vitað að í nokkur ár féll hátíðarhaldið niður.

Það væri verðugt verkefni fyrir Þjóðhátíðarhaldara að láta fara yfir söguna og fá fram nákvæman fjölda hátíða úr því mönnum finnst ástæða til að vera upplýsa þjóðina um það.

Með bestu kveðjum og ósk um gleðilega Þjóðhátíð.

Guðmundur Þ. B. Ólafsson,

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.