Með þyrlu á þjóðhátíð

28.Júlí'09 | 18:14

Þyrla

Norðurflug ætlar að bjóða þjóðhátíðargestum flug með þyrlu frá Bakka til Vestmanneyja.  Félagið hefur kynnt áform sín m.a. á fésbók og er greinilega mikill áhugi fyrir að nýta sér þennan valkost.

Norðurflug mun nota til verkefnisins sína stærstu þyrlu af gerðinni Dauphin sem tekur allt að 8 farþega.  Þessi þyrla er hraðskreið og tekur aðeins um 4 mínútur að fljúga frá Bakka til Vestmannaeyja.  Ætlunin er að fara 5 ferðir á klukkustund.

Norðurflug mun bjóða þjónustu sína fimmtudag frá kl. 13:00 fram á kvöld, föstudag frá 11:00 fram á kvöld og loks á mánudag kl. 10:00 fram á kvöld. 

Norðurflug býður hagstætt verð fyrir að fljúga með þyrlu eða kr. 10.000 aðra leiðina.  Það er mjög samkeppnishæft miðað við venjulega flugvélar.

Norðurflug hefur það fyrirkomulag að bóka ekki heldur notar „fyrstur kemur, fyrstur fær" fyrirkomulagið.

Norðurflug hvetur væntalega farþega að hafa samband í 562-2500 eða heimsæka vefsíðu félagsins "heli.is".

 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.