Bryggjudagur í dag

25.Júlí'09 | 10:06

Vestmannaeyjahöfn

Bryggjudagur handboltadeildar ÍBV – íþróttafélags og Skeljungs verður laugardaginn 25. júlí í Fiskmarkaðshúsinu í Friðarhöfn.
  • Fiskmarkaður með fjölbreyttu úrvali fisktegunda, siginn fiskur, steinbítur, lúða, saltfiskur, ýsa, skötuselur, humar og margt fleira.
  • Grímur kokkur verður með kynningu á ýmsum vörum.
  • Maggi Braga með reyktan lunda til sölu
  • Dorgkeppn i fyrir börn í umsjón Sjóstangaveiðifélags Vestmannaeyja. Veiði hefst kl. 13:00 á Nausthamarsbryggju.
  • Sölubás með ÍBV -varningi, bolir, grillsvuntur ofl.
  • Ýmsir leikir fyrir börn.
  • Tuðruferðir og jetski frá 11:00 - 13:00 ef veður leyfir. Verð 100 kr. í tuðru, 500 kr. á jetski.
  • Veitingar í umsjón stuðningskvenna handboltdeildarinnar.

ÍBV vonar að sem flestir sjái sér fært að mæta til að leggja góðu málefni lið.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).