Bryggjudagur í dag

25.Júlí'09 | 10:06

Vestmannaeyjahöfn

Bryggjudagur handboltadeildar ÍBV – íþróttafélags og Skeljungs verður laugardaginn 25. júlí í Fiskmarkaðshúsinu í Friðarhöfn.
  • Fiskmarkaður með fjölbreyttu úrvali fisktegunda, siginn fiskur, steinbítur, lúða, saltfiskur, ýsa, skötuselur, humar og margt fleira.
  • Grímur kokkur verður með kynningu á ýmsum vörum.
  • Maggi Braga með reyktan lunda til sölu
  • Dorgkeppn i fyrir börn í umsjón Sjóstangaveiðifélags Vestmannaeyja. Veiði hefst kl. 13:00 á Nausthamarsbryggju.
  • Sölubás með ÍBV -varningi, bolir, grillsvuntur ofl.
  • Ýmsir leikir fyrir börn.
  • Tuðruferðir og jetski frá 11:00 - 13:00 ef veður leyfir. Verð 100 kr. í tuðru, 500 kr. á jetski.
  • Veitingar í umsjón stuðningskvenna handboltdeildarinnar.

ÍBV vonar að sem flestir sjái sér fært að mæta til að leggja góðu málefni lið.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.