Sól og blíða á Þjóðhátíðinni í ár!!!!

24.Júlí'09 | 12:43

Þjóðhátíð

Dagana fyrir þjóðhátíð er mikið rætt um veðrið fyrir komandi þjóðhátíð og enda skiptið veðrið miklu máli fyrir samgöngur til og frá eyja fyrir og eftir þjóðhátíðina.

Eyjar.net fékk sent til sín eina mjög góða veðurspá sem nær til sunnudagsins á þjóðhátíðinni. Þar sem sú veðurspá er góð þá er ekki hægt annað en að taka mikið mark á henni enda spáir hún sól og blíðu frá föstudegi til sunnudags. Veðurspáin hljóðar upp á 12-12° hita og létt skýjuðu og vindur um 7 metrar á sekúndu. 

Eftirfarandi veðurspá má skoða á slóðinni:
http://www.yr.no/place/Iceland/Su%C3%B0urland/Vestmannaeyjar/long.html

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.