18 börn á væntanlega 5 ára deild í Hamarsskóla

16.Júlí'09 | 09:07

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Fræðslu- og menningarráð Vestmannaeyja fundaði síðastliðinn þriðjudag og var m.a. fjallað um væntanlega 5 ára deild í Hamarskóla á fundinum.
Fræðslu- og menningarráði gerð grein fyrir undirbúningi stofnunar 5 ára deildar í Hamarsskóla. Fyrir liggur staðfesting fyrir 18 börn á væntanlega 5 ára deild í Hamarsskóla. Fræðslu- og menningarráð samþykkir að haldið verði áfram með óbreyttan undirbúning. Ráðið veitir heimild til að ráðið verði í 2,7-3 stöðugildi á viðkomandi deild. Framkvæmdastjóra er falið að ganga til samninga við Einsa Kalda varðandi matarmálin.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.