Örlygur Vestmannaeyjameistari.

13.Júlí'09 | 10:12
Meistaramóti GV lauk í gær. Nokkur spenna var fyrir lokadaginn þar sem Örlygur Helgi átti aðeins 1 högg á Rúnar Karlsson og 2 á Gunnar Geir Gústafsson. Eftir fyrstu holu var staðan orðin jöfn þar sem Rúnar náði fugli. Allt var í járnum þangað til á 13.holu þar sem Rúnar lenti í vandræðum. Munurinn í lokinn var svo 5 högg.
Mótið í ár var í alla staði mjög vel heppnað. Völlurinn í toppstandi og veðrið alveg frábært alla 4 keppnisdagana.

Myndir frá mótinu eru komnar inn á myndasíðuna (gvgolf.is).

Lokastöðu í öllum flokkum má sjá á golf.is

 

Frétt tekinn af gvgolf.is

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.