Þökkum bæjarbúum, gestum og samstarfsfólki kærlega fyrir ánægjulega goslokahelgi
7.Júlí'09 | 15:2736. ára tímamót gosloka eru yfirstaðin. Ekki er hægt að segja annað en að allt hafi gengið vel. Það er ánægjulegt að segja frá því að kvöld- og næturskemmtanir í Skvísusundinu fóru mjög vel fram þrátt fyrir mikinn mannfjölda.
Við viljum þakka gestum og bæjarbúum fyrir þeirra hlut í að skapa hin einstaka goslokaanda, sem við viljum finna á hverri hátíð, þökkum auðvitað sérstakleg þeim sem sýndu hátíðinni áhuga og velvild í verki með því að kaupa merki hátíðarinnar. Ágóði þeirra fer uppí kostnað af hátíðarhöldunum. Við viljum einnig þakka kráareigendum, listamönnum og starfsmönnum hátíðarinnar fyrir einstaklega gott og skemmtilegt samstarf.
Helga Björg og Kristín.
Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála
2.Nóvember'18Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.
Vilt þú ná til Eyjamanna?
28.Júní'17Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.
Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey
27.Október'17Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.