Glæsileg dagskrá í boði í dag í eyjum

3.Júlí'09 | 09:13
Goslokahátíðin er byrjuð og verður margt í boði yfir alla helgina en hér fyrir neðan birtum dagskrá dagsins í dag:
Föstudagur 3. júlí
Ráðhúsið
Kl. 9.00 Fánar goslokahátíðarinnar dregnir að húni

Golfklúbbur Vestmannaeyja
Kl. 10.00 og kl 18.00 Volcano Open, keppendur mæta í skála klukkustund fyrir ræsingu

Bárustígur / Strandvegur
Kl. 14.00-18.00 Útigrill - Einsi Kaldi og félagar heilgrilla nautaskrokk á stærsta grilli Íslands, meðlæti kartöflur og bearnise - verð kr. 1500


Svölukot
Kl. 16.00 Jóna Heiða Sigurlásdóttir opnar myndlistarsýningu
Gerður Sigurðardóttir opnar myndlistarsýningu
Sigríður Theódórsdóttir frá Nýjabæ / tísku- og
fatahönnunarsýning

Eyjabúð
Kl. 16.30 Sigmar Pálmason opnar ljósmyndasýningu

Landakirkja
Kl. 17.00 Tónleikar Álaborgarkórsins frá Danmörku

Ráðhúsið
Kl. 18.00 Ganga upp að gíg með Svavari Steingríms og félögum


Höllin
Kl. 19.00 Vegna fjölda áskoranna frá sl. ári - Goslokahlaðborð að hætti Einsa Kalda. Borðapantanir í síma 698-2572 - verð kr. 3900

Höllin
Kl. 21.00 Lögin okkar - "Ég veit þú kemur.......
Lúðrasveit Vestmannaeyja
Formleg setning Goslokahátíðar 2009 Helga Björk Ólafsdóttir
Úrval tónlistamanna flytur sígild Eyjalög:
Hafsteinn Þórólfsson og félagar, OBBÓ-SÍÍ, Tríkot
og Dans á rósum

Pöbbahringurinn í bænum opinn fram eftir nóttu..

Café María
Goslokamatseðill borðapantanir í síma 4813160 - opið á Cornero

Volcano Café
"Eyjólfur Kristjánsson mætir með gítarinn það klikkar ekki frekar enn fyrri
daginn"


Kaffi Kró
Kl. 00.00 Hlöðuball með OBBÓ-SÍÍ

Prófasturinn
Dj Gaui og útilegu stemning í tjaldinu föstudag og laugardag

PIZZA 67
trúbador Baldvin föstudag og laugardag

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.