Fulltrúi V-lista vildi vernda lundann í sumar

2.Júlí'09 | 09:08

Lundi

Í hádeginu í gær fundaði Umhverfis- og skipulagsráð og var á þeim fundi tekinn ákvörðun um fimm daga lundaveiði í sumar.
Samkomulag hafði nást á milli Vestmannaeyjabæjar, Félags Bjargveiðimanna og Náttúrustofu Suðurlands um það að veiðimenn fengju fimm daga til veiða í staðinn fyrir algjöra verndun.

Kristín Jóhannsdóttir fulltrúi V-lista í Umhverfis- og skipulagsráði greiddi atkvæði gegn tillögu meirihlutans og bókaði eftirfarandi:
Undirrituð fagnar samstöðu um takmörkun lundaveiða í ljósi fyrirliggjandi staðreynda um slæmt ástand lundastofnsins. Hefði talið réttar að stöðva alveg veiðar þar til aftur fjölgar í stofninum.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.