Ferjusiglingar Herjólfs ekki hluti af þjóðvegi

30.Júní'09 | 12:24

Herjólfur

Umboðsmaður Alþingis komst að þeirri niðurstöðu að Eimskipi er heimilt að taka gjald af ferjusiglingum á milli Þorlákshafnar og Vestmannaeyja.
Umboðsmanninum barst kvörtun um að gjaldtaka vegna ferjusiglinganna væri óheimil í ljósi þess að leiðin á milli Þorlákshafnar til Vestmannaeyja væri þjóðvegur.

Umboðsmaður komst að þeirri niðurstöðu að í skilningi vegalaga þá væru ferjusiglingar Herjólfs ekki hluti af þjóðveginum. Hann tekur hinsvegar ekki afstöðu til gjaldtöku Eimskips vegna flutninganna.

Úrskurð Umboðsmanns Alþingis má lesa hér

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is